Fyrsta ,,rematch" í úrslitum MORFÍs síðan 1992

Sólrún Freyja Sen skrifar:

Mest lesið

Flensborgarskólinn og Verzlunarskóli Íslands munu mætast í úrslitum MORFÍS þann 13. apríl næstkomandi. Flensborg og Verzló kepptu í úrslitum í fyrra þar sem Flensborg fór með sigur af hólmi. Þetta þýðir að það verður svokallað ,,rematch” í úrslitum í fyrsta sinn síðan árið 1992, eins og segir á facebook-síðu MORFÍs.

Þetta þýðir líka að það má enginn missa af þessari æsispennandi viðureign!

Sólrún Sen