Elli Grill bregður sér í hlutverk fótboltabullu

Elli Grill var að gefa út nýtt tónlistarmyndband sem gengur undir heitinu ,,HM (Áfram Ísland)”. Myndbandið er framleitt af Midnight Mar, það er augljóst að strákarnir lögðu sig virkilega fram í að sýna orku og stuðning okkar manna. Srákarnar bregða sér í hlutverk enskra fótboltabullna og rússlendinga. Mjög skemmtilegt lag og vel unnið myndband sem að allir ættu að kíkja á.

Kristján Hölluson skrifaði

Aðrar fréttir

Topp 5

Sólrún Sen