Ísland er ,,fake news"

Á satíurvefnum Patheos birtist grein þar sem fullyrt er að Alex Jones, bandarískur útvarpsþáttastjórnandi og samsæriskenningasmiður segir Ísland ekki vera til og ,,íslendingarnir” sem sjást í myndböndum á netinu eða í ferðalögum eru allt bara leikarar. Samkvæmt Jones getur engin þjóð verið jafn ,,frjálslynd, hamingjusöm og velmegandi,” eins og við vitum að við erum öll...eða hvað? Hægt er að lesa satíruna í heild sinni hér.

Sólrún Freyja Sen skrifaði

 

 

Mest lesið

Aðrar fréttir

Sólrún Sen