Mio Dior með nýtt, tilfinningaþrungið lag

Mio Dior Mio Dior var að gefa út nýtt og tilfinningaþrungið lag sem heitir ,,Þú og Ég". Halla Ragnarsdóttir, Eduardo Guerrinha og Mio Storåsen leika í myndbandinu, Saga Guðnadóttir, Eyþór Gunnlaugs og Mio sáu um hugmyndavinnu en Saga Guðnadóttir leikstýrði einnig myndbandinu. Andri Marinó, Emil Ortiz og Gestur Sveinsson sáu um upptökur og Gestur masteraði myndbandið. Mio Storåsen sér um klippingu og hljóð en Aron Már Stefánsson eða Midnight Mar sá um liti og sjónlist, . Lagið sjálft er pródúserað af Einari Má Harðarssyni og textin og laglínan er eftir Mio

Kristján Ernir Björgvinsson skrifaði

 

Mest lesið

Aðrar fréttir

Sólrún Sen