Nas Daily heimsótti ,,plánetuna Ísland"

Nas Daily er þekktur fyrir 1 mínútna löng myndbönd með fræðsluefni eða einhverjar skemmtilegar pælingar. Í byrjun júní heimsótti Nas Ísland og gerði nokkur skemmtileg myndbönd úr ferðinni. Hann á aðdáendur út um allan heim, en hann bauð aðdáendum sínum á Íslandi að hitta sig fyrir utan Hallgrímskirkju þann 7. júní síðastliðinn. 

Nas tók nokkur myndbönd sem fjölluðu um Ísland, en hann furðar sig á háu verði, dagbjörtum nóttum og fallegri náttúru.

Hér eru nokkur af myndböndunum sem Nas tók:

Sólrún Freyja Sen skrifaði

 

Mest lesið

Aðrar fréttir

 

 

 

Sólrún Sen