Viðtal við Dadykewl, frá trompeti yfir í plötuna "Klámstjarna" -myndband

Sólrún Freyja Sen ritstýra vor hitti Dadykewl í spjall um nýju plötuna hans Klámstjörnu. Dadykewl vakti fyrst athygli fyrir lagið Ástralíu sem var brautryðjandi í íslensku trappsenunni. Hann hefur síðan haldið áfram að þróa sína tónlist og Klámstjarnan er afkvæmi þeirrar viðleitni.

Vinsælast

Aðrar fréttir

Sólrún Sen