XXX Tentacion mætir í eigin jarðarför

Nýjasta og síðasta myndband XXXTentacion var gefið út í dag á YouTube. Hérna sést XXXTentacion eða ,,X" mæta í sína eigin jarðarför og slást við sjálfann sig. X var búinn að vera að vinna í að breyta ímynd sinni og má túlka myndbandið á þann hátt að hann hafi verið að kveðja gamla sjálfið sitt. Myndbandið má sjá í heild sinni hérna fyrir neðan.

Kristján Ernir Björgvinsson skrifaði

Vinsælast

Aðrar fréttir

Sólrún Sen