Pallborðsumræður í MH og Borgó

Í tilefni Skuggakosninganna sem haldnar verða þann 12. apríl næstkomandi í öllum framhaldsskólum landsins, voru pallborðsumræður í Menntaskólanum við Hamrahlíð og Borgarholtsskóla í dag. 

Tilgangurinn með þeim er að sjálfsögðu sá að nemendur geta gengið upplýstir um mismunandi áherslumál frambjóðenda. 

Hér er myndband af yngsta áhorfandanum og  nokkrar myndir teknar í pallborðsumræðunum í MH.

Mest lesið

Aðrar fréttir

Sólrún Sen