,,Raunveruleikinn" til viðureignar í úrslitum MORFÍs

Sólrún Freyja Sen skrifar:

Í tilkynningu á facebook-síðu MORFÍs segir að umræðuefnið í úrslitum MORFÍs verður ,,raunveruleikinn”. Flensborg og Verzló mætast og mælir Flensborg með en Verzló á móti.

Um er að ræða rematch í úrslitum í fyrsta sinn síðan árið 1992.

 

 

Mest lesið

Aðrar fréttir

Sólrún Sen