Svífandi göngustígar

Sólrún Freyja Sen skrifar:

20180322_143103.jpg

Svífandi göngustígakerfi er hugmynd hönnuð af Birgi Þresti Jóhannssyni arkitekt og Laurent Ney verkfræðingi, en slíkt væri hægt að leggja yfir hraun og aðra erfiða kafla í náttúrunni. Hugmyndin gengur út á að vernda náttúruna, að leggja ekki malbik eða gera jarðrask fyrir timburstíga og gera ekki óafturkræfar skemmdir á til dæmis, hverahrúðri, hrauni og mosagróðri.

Þörf væri á göngustígum sem þessum með vaxandi ferðamennsku um íslenska náttúru.

Hugmyndin sem er unnin með styrk frá Tækniþróunarsjóði var sýnd á Hönnunarmars, en prótótýpan af göngustígnum er til sýnis fyrir utan Háskóla Íslands í dag.

 

Mest lesið:

Sólrún Sen