Sjúkrakassi eftir Gabríel Mána

Kristján Ernir Björgvinsson skrifar:

Núna í dag kom út nýtt lag eftir Gabríel Mána sem er einn af meðlimum Balcony Boyz. Lagið er pródúserað af Birdie OTB. Þetta er Trap lag undir áhrifum tónlistar frá Atlanta í Bandaríkjunum og má sjá það bæði í laglínuni, textanum og sjónlistinni í myndbandinu. Aron Már Stefánsson eða Midnight Mar tók upp og klippti myndbandið.

Hægt er að hlusta á lagið hér

 

Mest lesið

Aðrar fréttir

Sólrún Sen